Helga Gabríela - ávaxtasalat Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa. Matur 6. september 2013 15:45
Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti. Matur 6. september 2013 14:45
50 heilsudrykkir fyrir alla fjölskylduna Hildur Halldórsdóttir gefur út sína fyrstu bók með skemmtilegum uppskriftum að drykkjum. Matur 6. september 2013 11:00
Girnilegar sultuuppskriftir frá Völu Ólafsdóttur Vala Ólafsdóttir segir að sultur misheppnist sjaldan. Hún hreppti annað sætið í sultukeppni á vegum sveitamarkaðarins Mosskógar um síðustu helgi. Matur 5. september 2013 10:00
Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum. Matur 30. ágúst 2013 16:45
Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé. Matur 30. ágúst 2013 14:15
Uppáhalds hráfæðiskaka Helgu Gabríelu Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karmellu. Matur 27. ágúst 2013 15:15
Helgarmaturinn - Spírusushi Katrín H. Árnadóttir er býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Matur 23. ágúst 2013 16:15
Menningarnæturterta María Krista er hér með girnilega uppskrift af tertunni sem allir verða að smakka. Matur 23. ágúst 2013 16:15
Nýtt köku-og matarblogg: Uppskrift að myntuskyrköku Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikil áhugamanneskja um mat og bakstur og heldur úti blogginu tinnabjorg.com Matur 23. ágúst 2013 14:00
Bananaterta með karamelluostakremi Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum. Matur 16. ágúst 2013 16:45
Ítalskar bollur með kúrbít María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Matur 16. ágúst 2013 16:17
Þessi súkkulaðikaka er ýkt girnileg "Með þetta að leiðarljósi veitir bloggið mér aðhald og hvatningu til þess að læra eitthvað nýtt og prófa mig áfram í eldhúsinu," segir Dröfn. Matur 15. ágúst 2013 15:45
Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi. Matur 2. ágúst 2013 14:00
Helgarmaturinn - Léttsaltaðir þorskhnakkar með kartöflumús og tómatbasilikusósu Tinna Gilbertsdóttir starfar sem sölustjóri hjá Iceland Seafood og deilir hér hollri og ljúffengri uppskrift að léttsöltuðum þorskhnökkum með kartöflumús og tómatbasilíkusósu. Matur 26. júlí 2013 14:00
Ebba gerir eftirrétt með granóla og grískri jógúrt Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa fljótlegan og góðan eftirrétt með granóla og grískri jógúrt með Steviu sætu í stað sykurs. Matur 22. júlí 2013 15:15
Hollur og góður frostpinni Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna. Matur 19. júlí 2013 11:30
Inniheldur aðeins 1/7 af hitaeiningum venjulegrar pitsu: Uppskrift að blómkálspítsubotni María Rós Gústavsdóttir er nemandi á öðru ári í Verslunarskólanum en hún hefur mikinn áhuga á lágkolvetna mataræðinu og deilir skemmtilegri uppskrift að lágkolvetna pitsu með geitaosti og pepperoni. Matur 19. júlí 2013 09:30
Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Matur 12. júlí 2013 15:00
Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing búa til gómætan súkkulaðisjeik. Matur 11. júlí 2013 10:42
Helgarmaturinn-Eggaldin með mozzarella og parmesan Angantýr Einarsson skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins er mikill áhugamaður um mat og eldamennsku og deilir hér ítalskri þjóðlegri uppskrift. Matur 8. júlí 2013 13:00
Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Matur 4. júlí 2013 16:30
Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa Hollur kjúklingaborgari sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. Matur 1. júlí 2013 15:00
Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís. Matur 28. júní 2013 10:30
Ebba notar sætuefni sem er algjör snilld Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matgæðingur með meiru, eldar í meðfylgjandi myndskeiði dásamlegar muffukökur. Eins og sjá má talar Ebba ensku en er dásamleg þrátt fyrir það í alla staði. Matur 20. júní 2013 14:00
Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu. Matur 31. maí 2013 10:45
Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Matur 17. maí 2013 10:00
Helgarmaturinn - Fiskréttur sem kemur á óvart Eva Lind Jónsdóttir reyndi þennan ljúffenga fiskrétt á dögunum en hún rak augun í uppskriftina hjá LKL-klúbbnum á netinu. Matur 17. maí 2013 09:45
Helgarmaturinn - Hollt hrökkbrauð Sigurlaug Margrét býr reglulega til þetta dásemdar hrökkbrauð sem hún borðar með hollum hummusi, hnetusmjöri, epli eða öðru góðgæti. Matur 19. apríl 2013 08:00
Helgarmaturinn - fljótlegur og góður kjúklingaréttur Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. Matur 12. apríl 2013 10:00