Einstakur hópur

Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli.

259
02:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti