Grautfúl að tapa forsetakosningunum

Katrín Jakobsdóttir segist hafa orðið grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningunum því hún hafi að sjálfsögðu farið í þær til að vinna. Í Samtalinu með Heimi Má sem sýnt verður í opinni dagskrá að loknum fréttum og annál segist hún hafa fundið til djúprar sorgar þegar Vinstri græn félllu af þingi.

31
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir