Sjokkmeðferð sem virðist hafa virkað

Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í lið ÍR ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar.

22
01:47

Vinsælt í flokknum Körfubolti