Varð dofin þegar hún frétti að henni yrði vísað burt

Margmenni kom saman í dag til að mótmæla brottvísun systra sem komu hingað til lands til að flýja borgarastyrjöld í Sýrlandi. Systurnar verða aðskildar frá fjölskyldu sinni. - Tómas Arnar segir frá.

50
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir