Ísraelir gert hundruð loftárása á Sýrland

Ísraelar hafa gert hundruð loftárása á Sýrland á síðustu dögum eftir að ríkisstjórn Bashars al-Assad féll. Árásirnar hafa beinst að vopnageymslum í Sýrlandi, herskipum, herflugvöllum, rannsóknarstöðvum stjórnarhersins og öðrum hernaðarlegum skotmörkum.

39
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir