ÍBV aftur í Bestu deildina

ÍBV stoppaði stutt við í Lengjudeildinni og mun leika í Bestu deildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir úrslit lokaumferðar Lengjudeildarinnar fyrr í dag.

177
00:33

Vinsælt í flokknum Fótbolti