Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Nioh 2: Krefst tíma og geðheilsu

Í stuttu máli sagt, ef þú fílar Souls leikina og aðra svipaða leiki sem hafa litið dagsins ljós, eins og Sekiro, þá munt þú að öllum líkindum hafa gaman af Nioh 2.

Leikjavísir