Boðaður á fund vegna óánægju með innanlandsflug

Forstjóri Icelandair var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra á Akureyri í dag, vegna mikillar óánægju með innanlandsflug fyrirtækisins síðustu mánuði. Forstjórinn segir félagið þurfa að gera betur.

749
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir