Verður ákærður til embættismissis
Mikil fagnaðarlæti brutust út í Seúl í dag þegar fyrir lá að Yún Súk Jol forseti Suður-Kóreu verði ákærður til embættismissis.
Mikil fagnaðarlæti brutust út í Seúl í dag þegar fyrir lá að Yún Súk Jol forseti Suður-Kóreu verði ákærður til embættismissis.