Staðan á barnaspítalanum erfið
RS-veiru faraldurinn leggst óvenju þungt á börn þetta árið. Yfirlæknir segir stöðuna á barnaspítalanum erfiða. Stutt gæti verið í að ungabörn fái mótefni gegn veirunni.
RS-veiru faraldurinn leggst óvenju þungt á börn þetta árið. Yfirlæknir segir stöðuna á barnaspítalanum erfiða. Stutt gæti verið í að ungabörn fái mótefni gegn veirunni.