Ísland í dag - Jordan Peterson

Þegar boðað var að Jordan Peterson hygðist halda fyrirlestur í Háskólabíó skiptist fólk í tvennt; einhverjir keyptu sér miða á meðan aðrir fóru á Twitter og lýstu því að kjarni málflutnings Peterson væri kvenhatur, líkamshatur og hin/kynseginhatur. Snorri Másson settist niður með Jordan fyrir fyrirlesturinn og ræddi við hann um hin og þessi mál.

43868
25:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag