Ísland í dag - Margir nota fýlustjórnun í samböndum

Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið.

5369
15:19

Vinsælt í flokknum Ísland í dag