Tók grátklökkur við hvatningarverðlaunum

Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson hlaut í dag hvatningarverðlaun ÖBÍ fyrir heimildarleiksýninguna Fúsi, aldur og fyrri störf. Verkið fjallar um ævi Fúsa og byggir á viðtölum sem Agnar Jón Egilsson frændi hans og leikstjóri verksins tók.

56
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir