Ísland í dag - Mugga-Quidditch á Klambratúni

Við kíktum á æfingu með quidditch-liðinu Reykjavík Ragnarrök og kynntumst þessari vaxandi íþrótt. Reykjavík Ragnarrök er eitt besta lið norðurlanda og segja liðsmenn samstöðuna var sitt helsta vopn, enda hefur liðið æft saman af krafti í tvö ár.

1529
11:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag