Ísland í dag - Þessi tækni er komin lengra en þú hélst

Í Íslandi í dag er talað um væntanlegan bjargvætt íslenskrar tungu, sem eru undraverðar framfarir á sviði máltækni. Við skoðum og sýnum nýja tækni sem er komin mun lengra en fólk áttar sig á. Það er vonandi að hún bæti fyrir þann skaða sem erlent barnaefni er að valda. Annað á dagskrá: Er Bitcoin einhvern tímann að fara að ná sér? Já, segir mikill Bitcoin-maður. Og: Twitter er áfram versti staður í heimi.

12063
23:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag