Rocky-leikarinn Burt Young látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 07:37 Burt Young og Sylvester Stallone árið 2014. Getty Bandaríski leikarinn Burt Young, sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Rocky, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Í Rocky-myndunum fór Young með hlutverk Paulie, mágs og besta vinar hnefaleikakappans Rocky Balboa sem Sylvester Stallone túlkaði. Young lagði sjálfur stund á hnefaleika á sínum yngri árum en hann fór með hlutverk Paulie í sex Rocky-myndum, þeirri síðustu árið 2006 sem bar heitið Rocky Balboa. New York Times segir að dóttir leikarans staðfesti andlátið, en Young lést 8. þessa mánaðar. Stallone minntist félaga síns á Instagram í gær. „Til míns kæra vinar, Burt Young. Þú varst ótrúlegur maður og listamaður. Ég og heimurinn munu sakna þín mikið. Hvíl í friði,“ skrifar Stallone. View this post on Instagram A post shared by Sly Stallone (@officialslystallone) Young var tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikari í aukahlutverki í fyrstu Rocky-myndinni sem kom út árið 1976. Myndin vann til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins. Young birtist einnig í myndum á borð við Chinatown þar sem hann lék á móti Jack Nicholson og í leikstjórn Roman Polanski. Hann kom síðast fram í kvikmyndinni Win Win frá árinu 2011 sem skartaði Paul Giamatti í aðalhlutverki.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira