Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2021 07:00 Jóhann og Kristín hafa komið sér vel fyrir í Dalbrekkunni. „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Jóhann og Kristín Ólafsdóttir hafa sett eign sína við Dalbrekku í Kópavogi á sölu. „Vegir liggja hér til allra átta og stutt í alla verslun og þjónustu. Ævintýrin halda áfram.“ Um er að ræða 188,5 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi og er eignin nokkuð glæsileg og hjónin greinilega komið sér vel fyrir. Húsið var byggt árið 1984 og eru í íbúðinni þrjú svefnherbergi. Ásett verð er 79,9 milljónir en fasteignamatið 63,4 milljón. Í fasteignaauglýsingu eignarinnar er talað um stórglæsilega New York Loft íbúð í hjarta Kópavogs. Þar segir einnig: „Tvö stór svefnherbergi eru íbúðinni, 20 fm. hjónaherbergi með fataherbergi. Þá hefur bílskúr verið breytt í tvö 17 fm. herbergi, annað nýtt sem svefnherbergi og er með stórum og góðum skáp.Hitt er nýtt sem geymsla, enda þarf húsbóndinn nóg pláss fyrir glitrandi skóna og glimmer jakkana,“ en Jóhann er þekktur fyrir sína fallega glimmerjakka sem hann var oft á tíðum í í Allir geta dansað. Hann var einnig þekktur fyrir að mæta alltaf í flottum glimmerskóm í þættina. Hér að neðan má sjá íbúð þeirra hjóna. Eldhús og borðstofa í einu björtu rými. Setustofan einnig samhliða borðstofu og eldhúsi. Borðstofan og setustofan er stórt og mjög bart rými. Virkilega sjarmerandi baðherbergi. Hús og heimili Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Jóhann og Kristín Ólafsdóttir hafa sett eign sína við Dalbrekku í Kópavogi á sölu. „Vegir liggja hér til allra átta og stutt í alla verslun og þjónustu. Ævintýrin halda áfram.“ Um er að ræða 188,5 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi og er eignin nokkuð glæsileg og hjónin greinilega komið sér vel fyrir. Húsið var byggt árið 1984 og eru í íbúðinni þrjú svefnherbergi. Ásett verð er 79,9 milljónir en fasteignamatið 63,4 milljón. Í fasteignaauglýsingu eignarinnar er talað um stórglæsilega New York Loft íbúð í hjarta Kópavogs. Þar segir einnig: „Tvö stór svefnherbergi eru íbúðinni, 20 fm. hjónaherbergi með fataherbergi. Þá hefur bílskúr verið breytt í tvö 17 fm. herbergi, annað nýtt sem svefnherbergi og er með stórum og góðum skáp.Hitt er nýtt sem geymsla, enda þarf húsbóndinn nóg pláss fyrir glitrandi skóna og glimmer jakkana,“ en Jóhann er þekktur fyrir sína fallega glimmerjakka sem hann var oft á tíðum í í Allir geta dansað. Hann var einnig þekktur fyrir að mæta alltaf í flottum glimmerskóm í þættina. Hér að neðan má sjá íbúð þeirra hjóna. Eldhús og borðstofa í einu björtu rými. Setustofan einnig samhliða borðstofu og eldhúsi. Borðstofan og setustofan er stórt og mjög bart rými. Virkilega sjarmerandi baðherbergi.
Hús og heimili Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira