Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2020 08:07 Jeremy Bulloch miðar byssu á mann í búningi mannaveiðarans Boba Fett. Getty Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09