Litesound dæmdur sigur í undankeppni 25. febrúar 2012 14:00 Réttir sigurvegarar Hljómsveitin Litesound verður fulltrúi Hvíta-Rússlands í Eurovision í Baku. Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. Lanskaya sigraði undankeppnina, EuroFest, með laginu All My Life þann 14. febrúar síðastliðinn. Rokkhljómsveitin Litesound lenti í öðru sæti í keppninni, þrátt fyrir hafa unnið næstum allar skoðanakannanir sem gerðar voru fyrir keppni. Strax að undankeppninni lokinni blossuðu því upp efasemdir um að sigurinn væri réttmætur sem leiddi til þess að forseti landsins, Alexander Lukashenko kallaði eftir rannsókn á niðurstöðu símakosningarinnar sem Lanskaya var sögð hafa unnið. Rannsóknin leiddi í ljós að átt hafði verið við niðurstöður kosningarinnar og höfðu strákarnir í Litesound í raun borið sigur úr býtum. Litesound kemur því til með að vera framlag Hvíta-Rússa í Baku í lok maí með lagið We are the Heroes, en þetta var í fjórða skipti sem hljómsveitin komst í undanúrslit EuroFest.- trs Lífið Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. Lanskaya sigraði undankeppnina, EuroFest, með laginu All My Life þann 14. febrúar síðastliðinn. Rokkhljómsveitin Litesound lenti í öðru sæti í keppninni, þrátt fyrir hafa unnið næstum allar skoðanakannanir sem gerðar voru fyrir keppni. Strax að undankeppninni lokinni blossuðu því upp efasemdir um að sigurinn væri réttmætur sem leiddi til þess að forseti landsins, Alexander Lukashenko kallaði eftir rannsókn á niðurstöðu símakosningarinnar sem Lanskaya var sögð hafa unnið. Rannsóknin leiddi í ljós að átt hafði verið við niðurstöður kosningarinnar og höfðu strákarnir í Litesound í raun borið sigur úr býtum. Litesound kemur því til með að vera framlag Hvíta-Rússa í Baku í lok maí með lagið We are the Heroes, en þetta var í fjórða skipti sem hljómsveitin komst í undanúrslit EuroFest.- trs
Lífið Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira