Steingrímur J. Sigfússon Almenn vaxtaniðurgreiðsla til stuðnings íbúðaeigendum Hátt í þriðjungur landsmanna varð þess var nú um mánaðamótin að lögð var inn á bankareikning þeirra sérstök vaxtaniðurgreiðsla. Þann 1. maí voru greiddar út sérstakar bætur til tæplega 97 þúsund einstaklinga og eru útgjöld ríkissjóðs vegna útgreiðslunnar um 3 mia. kr. (um 5% af heildargreiðslum heimilanna á ári vegna íbúðalána). Síðari hluti útgreiðslu þessa árs verður greiddur út í ágústmánuði. Skoðun 2.5.2011 17:57 Ísland á tímamótum og á réttri leið! Við áramótin 2010-2011 er Ísland á tímamótum í margvíslegum skilningi. Fjárlögin fyrir árið 2011 marka þáttaskil í glímunni við ríkisfjármálin og Skoðun 26.1.2011 09:43 2011, ár endurreisnar! Hvar erum við sem þjóð á vegi stödd rúmum tveimur árum bak hruninu sem hér varð í október 2008? Óumdeilt er að við höfum glímt við mikla erfiðleika Skoðun 30.12.2010 17:29 Landið tekur að rísa! - Grein 6 Í greinaflokki þessum undir heitinu „Landið tekur að rísa" hefur verið fjallað um aðdraganda og orsakir hrunsins sem hér varð, aðgerðir ríkisstjórnarinnar því tengdu, árangur aðgerðanna, hin ærnu verkefni framundan og stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Ég tel mig hafa fært fyrir því traust og tölfræðilega studd rök að það gríðarmikla verkefni sem núverandi ríkisstjórn fékk í fangið er á góðri leið með að takast. Við erum á réttri leið þó heilmiklar brekkur séu eftir. Og þá að framtíðinni og þeirri staðreynd að tækifærin sem landið hefur til að endurreisa sig og skila okkur á ný lífskjörum eins og best þekkjast í heiminum eru óteljandi. Skoðun 26.8.2010 22:34 Landið tekur að rísa! - Grein 5 Íslendingar eru sjálfstæð og fullvalda þjóð með eigin örlög í sínum höndum. Þannig viljum við hafa það og það er stefna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Skoðun 25.8.2010 22:38 Landið tekur að rísa! - Grein 4 Í fyrri greinum hefur verið farið yfir orsakir og afleiðingar bankahrunsins, þann árangur sem þegar hefur náðst í glímunni við kreppuna og staða þjóðarbúsins verið greind. Um leið og því ber að fagna sem áunnist hefur er engin ástæða til að draga dul á að mikil og erfið verkefni bíða úrlausnar. Nú verður farið yfir nokkur þau helstu hér innanlands. Þau sem bíða okkar í samskiptum við erlenda aðila verða reifuð síðar. Skoðun 24.8.2010 22:29 Landið tekur að rísa! - Grein 3 Almenningur þekkir vel af eigin raun hversu mikið högg íslenska hagkerfið hlaut við fall bankanna síðla árs 2008. Stærð þeirra og umsvif ollu því að vandi Íslands varð mun meiri en önnur ríki hafa staðið frammi fyrir af sambærilegum ástæðum. Um orsakir þessa hef ég þegar fjallað í fyrri greinum, en sný mér nú að jákvæðum teiknum sem eru á lofti í íslensku efnahagslífi. Skoðun 22.8.2010 22:57 Landið tekur að rísa! - Grein 2 Aðgerðir ríkisstjórna og árangur, febrúar 2009 - ágúst 2010, grein 2. Skoðun 20.8.2010 19:43 Landið tekur að rísa! - Grein 1 Á annasömum tímum hættir eflaust fleirum en höfundi til að dragast niður í úrlausnarefnin, lokast inni við hið hversdagslega amstur daganna. Vill þá farast fyrir að lögð séu niður amboðin og gengið á sjónarhól mannlífs og atburða, skyggnst um og horft jafnt um öxl sem fram á veginn. Skoðun 18.8.2010 17:37 Steingrímur J. Sigfússon: Um fátækt á Íslandi Til að fyrirbyggja misskilning vil ég gera grein fyrir viðhorfum mínum til þeirrar dapurlegu staðreyndar að fátækt er til staðar á Íslandi. Aðspurður um þessi efni á blaðmannafundi í lok síðustu viku reifaði ég mín viðhorf til þessa stuttlega en a.m.k. einn fréttamaður kaus að hafa það eitt eftir mér að fátækt hér væri lítil borið saman við nálæg lönd. Skoðun 14.4.2010 18:48 Kaflaskil Árið sem nú rennur sitt skeið á enda hefur verið okkur Íslendingum erfitt vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Um leið eru þó sem betur fer góðar líkur á að ársins verði minnst fyrir þá þrautseigju sem þjóðin sýndi við erfiðar aðstæður og þess árs þar sem grunnur var lagður að Skoðun 30.12.2009 14:44 Nýtt og réttlátara skattkerfi Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að réttlátara tekjuskattskerfi. Meginmarkmið þess er að tryggja réttláta dreifingu skattbyrðanna sem og að færa til baka þær byrðar sem ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa velt af þeim tekjuhæstu yfir á þá tekjulægstu. Skoðun 29.11.2009 22:08 Nýsköpun varðar veginn Efnahagshrunið hefur með heldur óþægilegum hætti kennt okkur mikilvægi þess að marka og framfylgja efnahagsstefnu til lengri tíma. Auk þess að sporna við óhóflegum lántökum, halda verðbólgu í skefjum, viðhalda stöðugum gjaldmiðli og lágum vöxtum þarf slík stefna að stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi. Þannig eykst sveigjanleiki hagkerfisins og auðveldara verður að bæta þann skaða sem orðið hefur sem og að bregðast við þeim áföllum sem kunna að skella á okkur í framtíðinni. Skoðun 4.11.2009 22:12 Að leggja sitt af mörkum Stóriðjufyrirtækin hafa ásamt fleirum rekið upp ramakvein vegna áforma um að skoða upptöku orku-, umhverfis- og auðlindagjalda á breiðum grunni sem boðuð eru í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010. Rétt er að setja hlutina í samhengi í þágu yfirvegaðrar umræðu um málið. Skoðun 6.10.2009 16:36 Ísland mun sigrast á erfiðleikum sínum Smátt og smátt koma afleiðingar banka- og fjármálahrunsins betur í ljós. Ríkisreikningur ársins 2008 segir í raun flest sem segja þarf um höggið sem ríkissjóður tekur á sig vegna þess. Hann sýnir algjöran viðsnúning í rekstri ríkissjóðs, úr 89 milljarða króna tekjuafgangi á árinu á undan í 216 milljarða króna halla. Aðrar tölur tala líka sínu máli, svo sem þær sem sýna gríðarlega skuldaukningu hins opinbera og þunga skuldabyrði þjóðarbúsins í heild. Skoðun 13.8.2009 19:06 Taugaveiklun í utanríkisráðuneytinu Spjall mitt við Heimi Má Pétursson í Hádegisviðtali á Stöð 2 mánudaginn 5. maí hefur greinilega valdið umtalsverðum taugatitringi í utanríkisráðuneytinu. Í Fréttablaðinu 10. maí ryðst aðstoðarmaður utanríkisráðherra fram á ritvöllinn og beitir harla óvenjulegum aðferðum í pólitískri rökræðu, ef hægt er þá að gefa skrifum hennar slíkt nafn. Skoðun 16.5.2008 17:45 NATO-væðing íslenskra utanríkismála I Þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn og formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varð utanríkisráðherra gerðu eflaust flestir ráð fyrir að breytt yrði um áherslur hvað varðar öryggis- og utanríkismál þjóðarinnar og það jafnvel svo um munaði. Margir kjósendur, ekki síst Skoðun 21.4.2008 16:10 Byrjað á öfugum enda í velferðarmálum Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er margt huggulega sagt um velferðarmál og ekki verður dregið í efa að nýr félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, vill vel í þeim efnum. Tillaga hennar um aðgerðaáætlun í málefnum barna og ungmenna er full af háleitum markmiðum um úrbætur og þarfar aðgerðir á því sviði. Skoðun 22.6.2007 17:54 Síðbúnar áhyggjur Morgunblaðsins Ræða forseta Alþingis - Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður Halda Blöndal og Mogginn kannski að stjórnarskrárgjafanum hafi alls ekki verið það ljóst 1944 að verið væri að stofna lýðveldi? Skoðun 13.10.2005 14:44 « ‹ 1 2 3 ›
Almenn vaxtaniðurgreiðsla til stuðnings íbúðaeigendum Hátt í þriðjungur landsmanna varð þess var nú um mánaðamótin að lögð var inn á bankareikning þeirra sérstök vaxtaniðurgreiðsla. Þann 1. maí voru greiddar út sérstakar bætur til tæplega 97 þúsund einstaklinga og eru útgjöld ríkissjóðs vegna útgreiðslunnar um 3 mia. kr. (um 5% af heildargreiðslum heimilanna á ári vegna íbúðalána). Síðari hluti útgreiðslu þessa árs verður greiddur út í ágústmánuði. Skoðun 2.5.2011 17:57
Ísland á tímamótum og á réttri leið! Við áramótin 2010-2011 er Ísland á tímamótum í margvíslegum skilningi. Fjárlögin fyrir árið 2011 marka þáttaskil í glímunni við ríkisfjármálin og Skoðun 26.1.2011 09:43
2011, ár endurreisnar! Hvar erum við sem þjóð á vegi stödd rúmum tveimur árum bak hruninu sem hér varð í október 2008? Óumdeilt er að við höfum glímt við mikla erfiðleika Skoðun 30.12.2010 17:29
Landið tekur að rísa! - Grein 6 Í greinaflokki þessum undir heitinu „Landið tekur að rísa" hefur verið fjallað um aðdraganda og orsakir hrunsins sem hér varð, aðgerðir ríkisstjórnarinnar því tengdu, árangur aðgerðanna, hin ærnu verkefni framundan og stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Ég tel mig hafa fært fyrir því traust og tölfræðilega studd rök að það gríðarmikla verkefni sem núverandi ríkisstjórn fékk í fangið er á góðri leið með að takast. Við erum á réttri leið þó heilmiklar brekkur séu eftir. Og þá að framtíðinni og þeirri staðreynd að tækifærin sem landið hefur til að endurreisa sig og skila okkur á ný lífskjörum eins og best þekkjast í heiminum eru óteljandi. Skoðun 26.8.2010 22:34
Landið tekur að rísa! - Grein 5 Íslendingar eru sjálfstæð og fullvalda þjóð með eigin örlög í sínum höndum. Þannig viljum við hafa það og það er stefna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Skoðun 25.8.2010 22:38
Landið tekur að rísa! - Grein 4 Í fyrri greinum hefur verið farið yfir orsakir og afleiðingar bankahrunsins, þann árangur sem þegar hefur náðst í glímunni við kreppuna og staða þjóðarbúsins verið greind. Um leið og því ber að fagna sem áunnist hefur er engin ástæða til að draga dul á að mikil og erfið verkefni bíða úrlausnar. Nú verður farið yfir nokkur þau helstu hér innanlands. Þau sem bíða okkar í samskiptum við erlenda aðila verða reifuð síðar. Skoðun 24.8.2010 22:29
Landið tekur að rísa! - Grein 3 Almenningur þekkir vel af eigin raun hversu mikið högg íslenska hagkerfið hlaut við fall bankanna síðla árs 2008. Stærð þeirra og umsvif ollu því að vandi Íslands varð mun meiri en önnur ríki hafa staðið frammi fyrir af sambærilegum ástæðum. Um orsakir þessa hef ég þegar fjallað í fyrri greinum, en sný mér nú að jákvæðum teiknum sem eru á lofti í íslensku efnahagslífi. Skoðun 22.8.2010 22:57
Landið tekur að rísa! - Grein 2 Aðgerðir ríkisstjórna og árangur, febrúar 2009 - ágúst 2010, grein 2. Skoðun 20.8.2010 19:43
Landið tekur að rísa! - Grein 1 Á annasömum tímum hættir eflaust fleirum en höfundi til að dragast niður í úrlausnarefnin, lokast inni við hið hversdagslega amstur daganna. Vill þá farast fyrir að lögð séu niður amboðin og gengið á sjónarhól mannlífs og atburða, skyggnst um og horft jafnt um öxl sem fram á veginn. Skoðun 18.8.2010 17:37
Steingrímur J. Sigfússon: Um fátækt á Íslandi Til að fyrirbyggja misskilning vil ég gera grein fyrir viðhorfum mínum til þeirrar dapurlegu staðreyndar að fátækt er til staðar á Íslandi. Aðspurður um þessi efni á blaðmannafundi í lok síðustu viku reifaði ég mín viðhorf til þessa stuttlega en a.m.k. einn fréttamaður kaus að hafa það eitt eftir mér að fátækt hér væri lítil borið saman við nálæg lönd. Skoðun 14.4.2010 18:48
Kaflaskil Árið sem nú rennur sitt skeið á enda hefur verið okkur Íslendingum erfitt vegna ástæðna sem öllum eru kunnar. Um leið eru þó sem betur fer góðar líkur á að ársins verði minnst fyrir þá þrautseigju sem þjóðin sýndi við erfiðar aðstæður og þess árs þar sem grunnur var lagður að Skoðun 30.12.2009 14:44
Nýtt og réttlátara skattkerfi Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að réttlátara tekjuskattskerfi. Meginmarkmið þess er að tryggja réttláta dreifingu skattbyrðanna sem og að færa til baka þær byrðar sem ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa velt af þeim tekjuhæstu yfir á þá tekjulægstu. Skoðun 29.11.2009 22:08
Nýsköpun varðar veginn Efnahagshrunið hefur með heldur óþægilegum hætti kennt okkur mikilvægi þess að marka og framfylgja efnahagsstefnu til lengri tíma. Auk þess að sporna við óhóflegum lántökum, halda verðbólgu í skefjum, viðhalda stöðugum gjaldmiðli og lágum vöxtum þarf slík stefna að stuðla að fjölbreyttu atvinnulífi. Þannig eykst sveigjanleiki hagkerfisins og auðveldara verður að bæta þann skaða sem orðið hefur sem og að bregðast við þeim áföllum sem kunna að skella á okkur í framtíðinni. Skoðun 4.11.2009 22:12
Að leggja sitt af mörkum Stóriðjufyrirtækin hafa ásamt fleirum rekið upp ramakvein vegna áforma um að skoða upptöku orku-, umhverfis- og auðlindagjalda á breiðum grunni sem boðuð eru í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010. Rétt er að setja hlutina í samhengi í þágu yfirvegaðrar umræðu um málið. Skoðun 6.10.2009 16:36
Ísland mun sigrast á erfiðleikum sínum Smátt og smátt koma afleiðingar banka- og fjármálahrunsins betur í ljós. Ríkisreikningur ársins 2008 segir í raun flest sem segja þarf um höggið sem ríkissjóður tekur á sig vegna þess. Hann sýnir algjöran viðsnúning í rekstri ríkissjóðs, úr 89 milljarða króna tekjuafgangi á árinu á undan í 216 milljarða króna halla. Aðrar tölur tala líka sínu máli, svo sem þær sem sýna gríðarlega skuldaukningu hins opinbera og þunga skuldabyrði þjóðarbúsins í heild. Skoðun 13.8.2009 19:06
Taugaveiklun í utanríkisráðuneytinu Spjall mitt við Heimi Má Pétursson í Hádegisviðtali á Stöð 2 mánudaginn 5. maí hefur greinilega valdið umtalsverðum taugatitringi í utanríkisráðuneytinu. Í Fréttablaðinu 10. maí ryðst aðstoðarmaður utanríkisráðherra fram á ritvöllinn og beitir harla óvenjulegum aðferðum í pólitískri rökræðu, ef hægt er þá að gefa skrifum hennar slíkt nafn. Skoðun 16.5.2008 17:45
NATO-væðing íslenskra utanríkismála I Þegar Samfylkingin settist í ríkisstjórn og formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varð utanríkisráðherra gerðu eflaust flestir ráð fyrir að breytt yrði um áherslur hvað varðar öryggis- og utanríkismál þjóðarinnar og það jafnvel svo um munaði. Margir kjósendur, ekki síst Skoðun 21.4.2008 16:10
Byrjað á öfugum enda í velferðarmálum Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er margt huggulega sagt um velferðarmál og ekki verður dregið í efa að nýr félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, vill vel í þeim efnum. Tillaga hennar um aðgerðaáætlun í málefnum barna og ungmenna er full af háleitum markmiðum um úrbætur og þarfar aðgerðir á því sviði. Skoðun 22.6.2007 17:54
Síðbúnar áhyggjur Morgunblaðsins Ræða forseta Alþingis - Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður Halda Blöndal og Mogginn kannski að stjórnarskrárgjafanum hafi alls ekki verið það ljóst 1944 að verið væri að stofna lýðveldi? Skoðun 13.10.2005 14:44
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið