Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR áfram á toppnum

    KR heldur toppsætinu í Dominos-deild kvenna eftir að liðið vann nokkuð öruggan sigur á Skallagrím á heimavelli í dag, 80-64.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hefur breytt landslaginu í deildinni

    Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Blikar fá nýja erlenda leikmenn

    Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu.

    Körfubolti