Annar aðstoðarmaður Gunnars Braga hættir störfum Hefur undanfarið starfað í forsætisráðuneytinu en mun ekki snúa aftur í utanríkisráðuneytið. Innlent 16. janúar 2015 12:26
Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Hefur fundað með ísraelskum ráðamönnum á sama tíma og þeir vilja ekki hitta utanríkisráðherra Svíþjóðar eftir að Svíar viðurkenndu Palestínu. Innlent 16. janúar 2015 09:52
Velferðarráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu fæðingarorlofskerfisins Eygló Harðardóttir segir brýnt sé að endurreisa fæðingarorlofskerfið til samræmis við upphafleg markmið þess um jafna töku foreldra á fæðingarorlofi. Innlent 15. janúar 2015 13:53
Sjálfstæðismenn munu styðja tillögu um viðræðuslit Bjarni Benediktsson segir að ekkert hafi breyst síðan tillagan var lögð fram síðast. Innlent 14. janúar 2015 14:36
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. Innlent 14. janúar 2015 13:00
Fjarvera í París vandræðaleg segir fyrrverandi sendiherra Dana Sorglegt, vonbrigði og vandræðalegt fyrir Ísland. Innlent 13. janúar 2015 13:30
Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. Innlent 13. janúar 2015 12:37
Skammur fyrirvari, ferðatími og dagskrá meðal ástæðna fyrir fjarveru forsætisráðherra Forsætisráðuneytinu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá samstöðufundinum í París í dag. Innlent 11. janúar 2015 22:25
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. Innlent 11. janúar 2015 21:46
Karlar ræða konur á rakarastofunni Rakarastofuráðstefna utanríkisráðuneytisins hjá Sameinuðu þjóðunum í næstu viku hefur vakið mikla athygli. Karlar þurfa að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum. Innlent 10. janúar 2015 21:04
Ráðherrar funda með forseta á morgun Ekki kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu hvert tilefnið er en um árlegan fund er að ræða. Innlent 30. desember 2014 12:21
Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. Innlent 28. desember 2014 16:58
Utanríkisráðherra veitir 32 milljónum til mannúðaraðstoðar Peningarnir fara til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna og UNICEF. Innlent 28. desember 2014 14:22
Forsetaembættið segir orðuveitinguna eðlilega Segjast aldrei tilkynna um orðuveitingar til forsætisráðherra. Innlent 26. desember 2014 17:12
Hagkerfið að staðnæmast: Af hverju er það áhyggjuefni? Verðstöðnun eða hjöðnun getur þýtt aukið atvinnuleysi og fest hagkerfið í vítahring. Viðskipti innlent 19. desember 2014 10:41
Samþykktu hækkun matarskatts Breytingar á virðisaukaskatti og bandormurinn samþykktur á þingi. Innlent 16. desember 2014 13:44
Bankasýslan aftur á fjárlög Bjarni Benediktsson segir að bankasýslan fái fé til að reka sig í nokkra mánuði á meðan framtíðin verði ákveðin. Innlent 16. desember 2014 11:09
Vilja að sykurgjald renni til heilbrigðiskerfisins Þingflokkar Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar auk Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata, hafa lagt fram breytingatillögu við þriðju umræðu frumvarps um skattkerfisbreytingar sem nú stendur yfir á Alþingi. Innlent 15. desember 2014 17:59
Heiða Kristín kveður stjórnmálin Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, hefur ákveðið láta af stjórnarformennsku í upphafi nýs árs og þar með hvíla dagleg afskipti af stjórnmálum. Innlent 15. desember 2014 15:11
Telur Sjálfstæðismenn sýna „djöfulsins teboðshræsni“ Sigríður Ingibjörg Ingadóttir gagnrýnir forgangsröðun Sjálfstæðisflokksins í menningarmálum. Innlent 15. desember 2014 12:38
„Skemmtinefnd kaupfélagstjórans í Skagafirði“ skilar af sér Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það sem hafi birst af tillögum landshlutanefndar ríkisstjórnarinnar grundvallist ekki á neinni hagkvæmni. Innlent 14. desember 2014 19:27
Ráðherra hefur ekki tekið formlega ákvörðun um flutning Fiskistofu Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur svarað spurningum umboðsmanns alþingis. Innlent 12. desember 2014 16:42
Dimmum vökustundum fjölgar um 190 ef klukkunni verður seinkað Fjallað er um málið ítarlega á Vísindavef Háskóla Íslands. Innlent 12. desember 2014 13:03
Utanríkisráðuneytið með pyndingarskýrsluna til skoðunar Ekkert kom fram um Ísland við fyrstu athugun ráðuneytisins. Innlent 12. desember 2014 11:41
Fjórtán þingmenn vilja fordæma pyndingar CIA Tilefnið er birting skýrslu öldungadeildar bandaríska þingsins sem lýsir hrottalegum pyndingum sem framkvæmdar voru undir stjórn CIA. Innlent 12. desember 2014 11:01
Forsætisráðherra fagnaði afmæli eiginkonunnar Forsætisráðherra bauð eiginkonunni til útlanda í tilefni fertugsafmælis hennar og var því fjarverandi atkvæðagreiðslu um fjárlög. Innlent 11. desember 2014 20:37
Sigrún um RÚV: „Þarf ekki líka að hugsa um þegar eitthvað er að vörunni?“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar, gaf til kynna á þingi í morgun að ekki væri allt í lagi með RÚV. Áður sagði hún að Framsóknarmenn hefðu alla tíð stutt Ríkisútvarpið. Innlent 11. desember 2014 14:43
Segir háværan minnihluta þjóðarinnar vilja úthýsa jólagleðinni og boðskap jólanna úr lífi skólabarna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að kristin trú væri einn af hornsteinum samfélagsins Innlent 11. desember 2014 11:40
Í Batman-buxum í þingsal Katrín Jakobsdóttir hefur skartað forláta Batman-buxum í fjárlagaumræðunni í dag. Innlent 10. desember 2014 21:46
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. Innlent 10. desember 2014 21:20