Bankasýslan aftur á fjárlög Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. desember 2014 11:09 Vísir/GVA Bankasýsla ríkisins kemur aftur á fjárlög til að hún geti starfað fyrstu mánuði næsta árs. Ekki var gert ráð fyrir því að stofnunin fengi fé til að reka sig heldur átti að færa verkefni hennar inn í fjármálaráðuneytið. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í gærkvöldi. „Það eru þá einhverjar lágmarksfjárheimildir til þess að halda úti þessari litlu starfsemi sem þarna er,“ sagði hann. „Bankasýslan er í raun og veru tveir starfsmenn og síðan sá þriðji sem er í skjalavörslu og upplýsingaskjölun og fyrir stofnuninni eru síðan þrír stjórnarmenn, það er að segja jafn margir í stjórn og starfa hjá stofnuninni,“ sagði Bjarni. Benti hann á að hagræðingarhópur stjórnvalda hefði lagt til að stofnunin yrði lögð niður fyrir áramót. Það gekk þó ekki eftir og enn er ekki búið að ákveða framtíðarskipan þeirra verkefna sem stofnunin sinnir. Hún heldur utan um eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjunum, til að mynda stóru viðskiptabönkunum þremur. Bjarni sagðist hafa vonast til að geta svarað spurningum um framtíð bankasýslunnar með nýju þingmáli en að það hafi ekki gefist tími til þess. Það yrði leyst með því að veita fé til að reka stofnunina í nokkra mánuði á meðan nýtt fyrirkomulag yrði ákveðið. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Bankasýsla ríkisins kemur aftur á fjárlög til að hún geti starfað fyrstu mánuði næsta árs. Ekki var gert ráð fyrir því að stofnunin fengi fé til að reka sig heldur átti að færa verkefni hennar inn í fjármálaráðuneytið. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi í gærkvöldi. „Það eru þá einhverjar lágmarksfjárheimildir til þess að halda úti þessari litlu starfsemi sem þarna er,“ sagði hann. „Bankasýslan er í raun og veru tveir starfsmenn og síðan sá þriðji sem er í skjalavörslu og upplýsingaskjölun og fyrir stofnuninni eru síðan þrír stjórnarmenn, það er að segja jafn margir í stjórn og starfa hjá stofnuninni,“ sagði Bjarni. Benti hann á að hagræðingarhópur stjórnvalda hefði lagt til að stofnunin yrði lögð niður fyrir áramót. Það gekk þó ekki eftir og enn er ekki búið að ákveða framtíðarskipan þeirra verkefna sem stofnunin sinnir. Hún heldur utan um eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjunum, til að mynda stóru viðskiptabönkunum þremur. Bjarni sagðist hafa vonast til að geta svarað spurningum um framtíð bankasýslunnar með nýju þingmáli en að það hafi ekki gefist tími til þess. Það yrði leyst með því að veita fé til að reka stofnunina í nokkra mánuði á meðan nýtt fyrirkomulag yrði ákveðið.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira