Tvennt látið í Neskaupstað og einn handtekinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. ágúst 2024 15:23 Frá Norðfirði þar sem eldri hjón fundust látin í heimahúsi. Vísir/Hjalti Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú alvarlegt atvik í heimahúsi í Norðfirði. Eldri hjón voru úrskurðuð látin og einn handtekinn í tengslum við rannsókn málsins. Ekki er grunur um að fleiri tengist málinu að sögn lögreglunnar á Austurlandi. Lögregla segist ekki geta gefið upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að þau látnu séu eldri hjón. RÚV greinir frá því að viðbragð lögreglu á Snorrabraut í dag tengist málinu og er haft eftir heimildum að hinn handtekni hafi tekið bíl hinna látnu í nótt og ekið honum til Reykjavíkur. Lögregla lokaði umferð við Eiríksgötu á þriðja tímanum í dag og stýrði aðgengi á svæðinu. Einn var handtekinn í þeim aðgerðum og er hann sagður tengjast máli hinna látnu í Neskaupstað. Austurfrétt greinir frá því að hluti Strandgötu, sem liggur í gegnum Neskaupstað meðfram sjónum hafi verið lokaður frá því upp úr klukkan eitt í dag. Í frétt miðilsins segir að þar hafi verið mikil aðgerð í gangi með fimm lögreglubílum og sjúkrabíl. Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á [email protected]. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Fjarðabyggð Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Tengdar fréttir Maðurinn var handtekinn eftir að hafa verið veitt eftirför Viðbúnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra á Snorrabraut í dag þar sem maður var handtekinn tengist atburði í Neskaupstað þar sem tveir fundust látnir í heimahúsi í nótt. 22. ágúst 2024 16:24 „Aldrei verið eins mikilvægt að standa saman“ Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir aldrei hafa verið eins mikilvægt og núna að Norðfirðingar og Íslendingar allir standi saman og styðji hvert annað. 22. ágúst 2024 16:47 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Ekki er grunur um að fleiri tengist málinu að sögn lögreglunnar á Austurlandi. Lögregla segist ekki geta gefið upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að þau látnu séu eldri hjón. RÚV greinir frá því að viðbragð lögreglu á Snorrabraut í dag tengist málinu og er haft eftir heimildum að hinn handtekni hafi tekið bíl hinna látnu í nótt og ekið honum til Reykjavíkur. Lögregla lokaði umferð við Eiríksgötu á þriðja tímanum í dag og stýrði aðgengi á svæðinu. Einn var handtekinn í þeim aðgerðum og er hann sagður tengjast máli hinna látnu í Neskaupstað. Austurfrétt greinir frá því að hluti Strandgötu, sem liggur í gegnum Neskaupstað meðfram sjónum hafi verið lokaður frá því upp úr klukkan eitt í dag. Í frétt miðilsins segir að þar hafi verið mikil aðgerð í gangi með fimm lögreglubílum og sjúkrabíl. Veistu meira um málið? Sendu okkur upplýsingar á [email protected]. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Fjarðabyggð Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Tengdar fréttir Maðurinn var handtekinn eftir að hafa verið veitt eftirför Viðbúnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra á Snorrabraut í dag þar sem maður var handtekinn tengist atburði í Neskaupstað þar sem tveir fundust látnir í heimahúsi í nótt. 22. ágúst 2024 16:24 „Aldrei verið eins mikilvægt að standa saman“ Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir aldrei hafa verið eins mikilvægt og núna að Norðfirðingar og Íslendingar allir standi saman og styðji hvert annað. 22. ágúst 2024 16:47 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Maðurinn var handtekinn eftir að hafa verið veitt eftirför Viðbúnaður lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra á Snorrabraut í dag þar sem maður var handtekinn tengist atburði í Neskaupstað þar sem tveir fundust látnir í heimahúsi í nótt. 22. ágúst 2024 16:24
„Aldrei verið eins mikilvægt að standa saman“ Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir aldrei hafa verið eins mikilvægt og núna að Norðfirðingar og Íslendingar allir standi saman og styðji hvert annað. 22. ágúst 2024 16:47