Þórarinn selur ekki sinn hlut í Búsæld Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júlí 2024 16:32 Þórarinn Ingi og kona hans eiga um 0,8 prósenta hlut í Búsæld ehf., sem á um 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska. Vísir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að selja sinn hlut í Búsæld ehf. Heilmikil umræða varð um eignarhald hans og konu hans í félaginu þegar Kaupfélag Skagfirðinga keypti meirihluta hlutafjár í Kjarnafæði Norðlenska. RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi. Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
RÚV greindi frá þessu í dag. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Kaupfélag Skagfirðinga hefði fest kaup á hlut Kjarnafæðisbræðra, þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði Norðlenska. Saman áttu þeir um 56 prósenta hlut í fyrirtækinu. Búsæld ehf., félag í eigu um 460 bænda, á ríflega 43 prósenta hlut í Kjarnafæði Norðlenska, og mun hver fyrir sig ákveða hvort hann selji sinn hlut. Þórarinn Ingi og kona hans eiga um það bil 0,8 prósenta hlut í Búsæld, sem verðmetinn er á tæpar þrjár milljónir, en hefði getað verið seldur á um sex og hálfa milljón. Þau ætla ekki að selja sinn hlut. Samvinnustefnan lifir Hann segir að það hafi aldrei verið tilgangur í því hjá þeim hjónum að selja sinn hlut. „Þannig á meðan ég er í þessum bissness, landbúnaði, finnst mér eðlilegt ef ég get átt hlutinn að ég eigi hann bara. Og þar sem ég er nú samvinnumaður, þá ætlum við ekki að láta þetta frá okkur, “ segir Þórarinn. Kaupfélag Skagfirðinga sé samvinnufélag, og kaupin séu í góðum takti við það. „Þannig okkur finnst bara ágætt að eiga okkar hlut í því,“ segir Þórarinn. Kaup KS á Kjarnafæði voru gerð á grundvelli nýrra laga sem unnin voru í atvinnuveganefnd, sem veita kjötafurðarstöðvum undanþágu frá samkeppnislögum. Markmið og tilgangur laganna er að greiða fyrir hagræðingu í rekstri kjötafurðarstöðva, en Samkeppniseftirlitið segir alvarlegt að samrunaákvæði samkeppnislaga hafi verið tekið úr sambandi.
Kaup og sala fyrirtækja Landbúnaður Framsóknarflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39 Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Hagræðing í rekstri sé bændum og neytendum til heilla Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, segir öllum ljóst að gríðarleg tækifæri séu til hagræðingar í rekstri kjötafurðastöðva. Hagræðingin gangi út á að geta greitt bændum hærra afurðaverð, án þess að það þýði hækkun á verði til neytenda. Hún telur samruna Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæðis Norðlenska jákvætt skref í rétta átt. 9. júlí 2024 22:39
Ráðherra beitir sér ekki og eftirlitið í öngum sínum Matvælaráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir breytingum á undanþáguheimildum í búvörulögum. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins gagnrýnir ráðherra og atvinnuveganefnd og segir vinnubrögðin óforsvaranleg. 9. júlí 2024 13:57