Króli gat ekki hugsað um neitt annað en Bjór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 15:30 Króli og Ragnar á góðri stundu, Króli með óáfengan bjór en Ragnar ekki. Rafpoppararnir í hljómsveitinni Númer 3 hafa snúið bökum saman með Króla en saman hafa þeir nú gefið út sumarsmellinn Bjór. Einn liðsmaður sveitarinnar segir Króla ekki hafa getað hugsað um annað en lagið eftir að hafa fengið að heyra það í fyrsta sinn. „Ég og Oddur gerðum þetta lag árið 2021 og höfðum alltaf haft það í rassvassanum bara,“ útskýrir Ragnar Steinn Þórsson sem skipar rafsveitina Númer 3 ásamt Oddi Þórissyni. Þeir félagar höfðu áður gefið út eina smáskífu og eina plötu. „Okkur fannst lagið ekki alveg við hæfi á plötunni og ætluðum að nota það bara sem gigglag og sjá hvernig þetta færi,“ segir Ragnar. Hann segir Króla, Kristinn Óla Haraldsson hafa haft samband við þá félaga eftir útgáfutónleika þeirra og kíkt í heimsókn. „Við sýnum honum eitthvað dót og byrjuðum á að sýna honum Bjór. Hann drekkur ekki sjálfur og þess vegna fannst okkur það kannski ekki endilega henta í einhverskonar samstarf en sýndum honum það samt upp á djókið,“ segir Ragnar. Hann segir þá félaga hafa sýnt Króla ýmis önnur lög sem sveitin er að vinna að. Allt hafi þó komið fyrir ekki.„Síðan sagði hann bara: „Strákar, ég get eiginlega ekki hugsað um neitt annað en fyrsta lagið sem þið sýnduð mér.“ Úr varð að þríeykið kláraði lagið sem kom svo loksins út í gær. Ragnar tekur undir að þetta lag henti sumartímanum vel. Hann segir Númer 3 hafa nóg fyrir stafni og nóg í bígerð en sveitin hitar upp fyrir Jóa Pé og Króla á Græna hattinum á Akureyri um helgina þar sem Bjór verður frumsýnt. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Tónlist Tengdar fréttir Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01 Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Ég og Oddur gerðum þetta lag árið 2021 og höfðum alltaf haft það í rassvassanum bara,“ útskýrir Ragnar Steinn Þórsson sem skipar rafsveitina Númer 3 ásamt Oddi Þórissyni. Þeir félagar höfðu áður gefið út eina smáskífu og eina plötu. „Okkur fannst lagið ekki alveg við hæfi á plötunni og ætluðum að nota það bara sem gigglag og sjá hvernig þetta færi,“ segir Ragnar. Hann segir Króla, Kristinn Óla Haraldsson hafa haft samband við þá félaga eftir útgáfutónleika þeirra og kíkt í heimsókn. „Við sýnum honum eitthvað dót og byrjuðum á að sýna honum Bjór. Hann drekkur ekki sjálfur og þess vegna fannst okkur það kannski ekki endilega henta í einhverskonar samstarf en sýndum honum það samt upp á djókið,“ segir Ragnar. Hann segir þá félaga hafa sýnt Króla ýmis önnur lög sem sveitin er að vinna að. Allt hafi þó komið fyrir ekki.„Síðan sagði hann bara: „Strákar, ég get eiginlega ekki hugsað um neitt annað en fyrsta lagið sem þið sýnduð mér.“ Úr varð að þríeykið kláraði lagið sem kom svo loksins út í gær. Ragnar tekur undir að þetta lag henti sumartímanum vel. Hann segir Númer 3 hafa nóg fyrir stafni og nóg í bígerð en sveitin hitar upp fyrir Jóa Pé og Króla á Græna hattinum á Akureyri um helgina þar sem Bjór verður frumsýnt. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)
Tónlist Tengdar fréttir Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01 Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Jói Pé og Króli snúa aftur Eitt þekktasta tvíeyki landsins í tónlistarmönnunum Jóa Pé og Króla snúa aftur saman. Þeir eru að gefa út plötu næstkomandi föstudag en um er að ræða fyrstu plötu strákanna saman í fjögur ár. Þá boða þeir tónleika í Gamla Bíó og á Sjallanum í næstu viku. 12. mars 2024 16:28
„Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. 30. nóvember 2023 21:01
Númer 3 en stefna á toppinn Ragnar Steinn Þórsson og Oddur Þórisson hafa unnið saman að tónlist undanfarin fimm ár og ákváðu í lok síðasta árs að slá loksins til og gefa út tónlist undir nafninu Númer 3. Þeir hafa gefið út eina smáskífu og eina plötu og eru hvergi nærri hættir. 15. mars 2024 08:02