„Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2024 13:03 Brynjar Logi eða Yung Nigo Drippin' var að gefa út plötu og tónlistarmyndband. Berlaug Petra. „Fólk er búið að taka mjög vel í þetta,“ segir rapparinn og listamaðurinn Brynjar Logi, betur þekktur sem Yung Nigo Drippin. Hann skaust fram á sjónarsviðið árið 2017 og hefur heldur betur verið virkur í íslensku tónlistarlífi allar götur síðan. Blaðamaður ræddi við Brynjar um nýja EP plötu og stór framtíðarplön. Þann 31. október síðastliðinn sendi Yung Nigo Drippin frá sér EP plötuna Halloween 1. Platan inniheldur fjóra smelli og sameinar hann sem dæmi krafta sína við tónlistarmenn á borð við Birni og Issa. Sömuleiðis opnaði hann heimasíðu. Yung Nigo og Birnir gáfu samhliða plötunni út tónlistarmyndband við lagið Fimm Stjörnu en það má sjá hér: Klippa: Yung Nigo Drippin ft. Birnir - 5 stjörnu Í kjölfar útgáfunnar tróð Yung Nigo upp á klúbbnum Útópía og segir hann skemmtilegt að flytja loksins nýja efnið sitt. „Elsta lagið er frá 2023. Svo gerði ég tvö nýrri í ár til að setja með á plötuna. Ég er búinn að vera ágætlega virkur yfir allt þetta ár, ég gaf út plötuna MONEYDRIPPIN 2 og er búinn að vinna mikið að tónlistinni, safna lögum að mér og taka þetta á næsta „level“. Það er spennandi að gefa út og sérstaklega þegar maður vinnur með góðu fólki sem sýnir mikla tryggð. Við vinnslu á seinustu verkefnum höfum við prófað alls konar öðruvísi hluti sem ég hef ekki verið að gera áður. Það er að fara mikið hugvit og fjölbreytt vinna í verkefnið eins og myndbandagerð, skipulagning viðburða, framleiðsla á varningi og fleira.“ View this post on Instagram A post shared by Yung Nigo Drippin (@yungnigodrippin) Yung Nigo er upprunalega úr Hafnarfirði en býr í miðbænum núna ásamt skapandi hópi sem vinnur mikið saman. „Það er svo geggjað að leiða saman mismunandi aðila úr listasenunni. Það er mjög mikið samvinna hjá okkur og sköpunargleði. Allir fá að njóta sín í því sem þeir eru góðir í. Þegar uppi er staðið snýst þetta um að njóta þess sem maður gerir og leggja sitt af mörkum við að „representa“ menninguna, við erum að horfa á fjölbreytt og skemmtileg samstörf næstunni.“ View this post on Instagram A post shared by Yung Nigo Drippin (@yungnigodrippin) Hann segist hafa lært margt á síðastliðnum sjö árum í bransanum. „Það skiptir máli að vera til staðar og halda alltaf áfram. Passa að láta þetta ekki deyja út og vera alltaf virkur. Ég vil alltaf halda áfram að skapa.“ Hann er sömuleiðis með stóra drauma fyrir árið 2025. „Það eru stórir hlutir að koma á nýju ári og fólk þarf að vera tilbúið.“ Hér má hlusta á Yung Nigo Drippin' á streymisveitunni Spotify. Tónlist Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þann 31. október síðastliðinn sendi Yung Nigo Drippin frá sér EP plötuna Halloween 1. Platan inniheldur fjóra smelli og sameinar hann sem dæmi krafta sína við tónlistarmenn á borð við Birni og Issa. Sömuleiðis opnaði hann heimasíðu. Yung Nigo og Birnir gáfu samhliða plötunni út tónlistarmyndband við lagið Fimm Stjörnu en það má sjá hér: Klippa: Yung Nigo Drippin ft. Birnir - 5 stjörnu Í kjölfar útgáfunnar tróð Yung Nigo upp á klúbbnum Útópía og segir hann skemmtilegt að flytja loksins nýja efnið sitt. „Elsta lagið er frá 2023. Svo gerði ég tvö nýrri í ár til að setja með á plötuna. Ég er búinn að vera ágætlega virkur yfir allt þetta ár, ég gaf út plötuna MONEYDRIPPIN 2 og er búinn að vinna mikið að tónlistinni, safna lögum að mér og taka þetta á næsta „level“. Það er spennandi að gefa út og sérstaklega þegar maður vinnur með góðu fólki sem sýnir mikla tryggð. Við vinnslu á seinustu verkefnum höfum við prófað alls konar öðruvísi hluti sem ég hef ekki verið að gera áður. Það er að fara mikið hugvit og fjölbreytt vinna í verkefnið eins og myndbandagerð, skipulagning viðburða, framleiðsla á varningi og fleira.“ View this post on Instagram A post shared by Yung Nigo Drippin (@yungnigodrippin) Yung Nigo er upprunalega úr Hafnarfirði en býr í miðbænum núna ásamt skapandi hópi sem vinnur mikið saman. „Það er svo geggjað að leiða saman mismunandi aðila úr listasenunni. Það er mjög mikið samvinna hjá okkur og sköpunargleði. Allir fá að njóta sín í því sem þeir eru góðir í. Þegar uppi er staðið snýst þetta um að njóta þess sem maður gerir og leggja sitt af mörkum við að „representa“ menninguna, við erum að horfa á fjölbreytt og skemmtileg samstörf næstunni.“ View this post on Instagram A post shared by Yung Nigo Drippin (@yungnigodrippin) Hann segist hafa lært margt á síðastliðnum sjö árum í bransanum. „Það skiptir máli að vera til staðar og halda alltaf áfram. Passa að láta þetta ekki deyja út og vera alltaf virkur. Ég vil alltaf halda áfram að skapa.“ Hann er sömuleiðis með stóra drauma fyrir árið 2025. „Það eru stórir hlutir að koma á nýju ári og fólk þarf að vera tilbúið.“ Hér má hlusta á Yung Nigo Drippin' á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira