Viðtal við 80's goðsagnir í fullri lengd: Hrifnir af Íslandi og hafa engu gleymt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. október 2023 16:23 Öllu var tjaldað til á þrjátíu og fimm ára afmæli Todmobile í Hörpu um helgina. Vísir/Dúi Í gærkvöldi sveif andi níunda áratugarins yfir vötnum í Hörpu þegar Todmobile hélt tvenna afmælistónleika í röð en gestir hljómsveitarinnar voru ekki af verri endanum. Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44