Flugriti flugvélar Prígósjíns fundinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 19:42 Tveir menn bera líkpoka burt frá flugvélaflaki flugvélarinnar sem fórst nálægt þorpinu Kuzghenkino á miðvikudag. AP Flugriti flugvélarinnar sem fórst nærri Moskvu á miðvikudag hefur verið fundinn auk líkamsleifa þeirra tíu sem voru um borð. Jevgení Prígosjín, leiðtogi Wagner-hópsins, var á farþegalista flugvélarinnar auk undirmanna sinna og áhafnarmeðlima flugvélarinnar. „Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Sjá meira
„Núna er verið að gera sameindaerfðafræðileg próf,“ sagði rannsakandi á vettvangi en þau eru framkvæmd til að bera kennsl á líkin. Mynd úr myndbandi sem var tekið skömmu eftir að flugvélin hrapaði til jarðar.AP Ýmsar getgátur eru uppi um hvernig flugvélin fórst og hafa Rússar verið sakaðir um að hafa skotið flugvélina niður í hefndaraðgerð gegn Prígosjín. Dmítrí Peskov, talsmaður Pútíns, þverneitaði þeim ásökunum, á blaðamannafundi í dag. „Núna eru auðvitað ýmsar vangaveltur um flugslysið og hörmulegan dauða farþega flugvélarinnar, þar á meðal Jevgenís Prígósjíns,“ sagði Peskov á blaðamannafundinum. „Í Vestrinu eru þær vangaveltur auðvitað settar fram frá ákveðnu sjónarhorni en það er allt haugalygi.“ „Við höfum ekki mikið af staðreyndum á þessu stigi málsins. Staðreyndirnar þarf að skýra í opinberri rannsókn sem er nú verið að framkvæma,“ sagði hann einnig. Prígósjín og hægri hönd hans, Dmítrí Útkin, voru á farþegalista flugvélarinnar auk fimm Wagner-manna og þriggja áhafnarmeðlima. Peskov vildi hins vegar ekki svara því hvort búið væri að staðfesta að Prígosjín hefði verið um borð í flugvélinni.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Sjá meira
Pútin tjáir sig og lofar rannsókn á dauða Prigozhin Vladímír Pútín Rússlandsforseti sendir fjölskyldu Yevgeny Prigozhin samúðarkveðjur. Hann tjáði sig í fyrsta sinn um dauða Wagner leiðtogans í sjónvarpsávarpi síðdegis í dag. 24. ágúst 2023 16:36