Drukknaði eftir að hafa tekið blöndu af fíkniefnum Bjarki Sigurðsson skrifar 19. apríl 2023 07:46 Carter lést í nóvember á síðasta ári. Þessi mynd var tekin árið 2021. Getty/Gilbert Carrasquillo Réttarmeinalæknir segir söngvarann og samfélagsmiðlastjörnuna Aaron Carter hafa drukknað í baðkari sínu vegna áhrifa af fíkniefnum sem hann hafði tekið fyrr um daginn. Í líkama hans fundust efni úr Xanax-töflum og efni úr loftúðahreinsiefni. Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum. Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23
Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02