Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2022 14:30 Natasja Hammer átti eftirminnilegan leik í KA-heimilinu. Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik