Tæplega þrjú þúsund vildu undanþágu frá sóttvarnatakmörkunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. mars 2022 19:32 Ríkisstjórnarfundur þar sem allar Covid takmarkanir voru felldar burt. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Heilbrigðisráðherra hafa borist tæplega 3.000 fyrirspurnir og beiðnir um undanþágur frá samkomutakmörkunum síðan í febrúar 2020. Ráðherra segir að fjöldinn endurspegli ekki þann sem raunverulega fékk undanþágur frá reglunum. Í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins segir að undanþágur frá ákvæðum reglugerða um samkomutakmarkanir hafi verið veittar til þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja og aðila sem sinna velferðarþjónustu við þá hópa sem sérstaklega mega illa við röskun. „Auk þess hafa undanþágur verið veittar í nokkrum tilvikum þegar takmarkanir hafa verið hertar með litlum fyrirvara,“ segir enn fremur í svari heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra svarar því ekki nákvæmlega, hve margir hafi fengið undanþágu frá sóttavarnareglum. Í svarinu er þó ítrekað að þær 3.000 undanþágubeiðnir endurspegli ekki fjölda þeirra sem raunverulega fengu undanþágu frá reglunum. „Undanþágur sem ráðherra hefur veitt eru einungis tímabundnar þar sem reglugerðir um takmarkanir hafa verið settar tímabundið. Þó hafa kerfislega og efnahagslega mikilvæg fyrirtæki og velferðarþjónusta fengið framlengingu á undanþágum,“ segir í svari við fyrirspurn þingmannsins. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni þingmanni Miðflokksins segir að undanþágur frá ákvæðum reglugerða um samkomutakmarkanir hafi verið veittar til þjóðhagslega mikilvægra fyrirtækja og aðila sem sinna velferðarþjónustu við þá hópa sem sérstaklega mega illa við röskun. „Auk þess hafa undanþágur verið veittar í nokkrum tilvikum þegar takmarkanir hafa verið hertar með litlum fyrirvara,“ segir enn fremur í svari heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra svarar því ekki nákvæmlega, hve margir hafi fengið undanþágu frá sóttavarnareglum. Í svarinu er þó ítrekað að þær 3.000 undanþágubeiðnir endurspegli ekki fjölda þeirra sem raunverulega fengu undanþágu frá reglunum. „Undanþágur sem ráðherra hefur veitt eru einungis tímabundnar þar sem reglugerðir um takmarkanir hafa verið settar tímabundið. Þó hafa kerfislega og efnahagslega mikilvæg fyrirtæki og velferðarþjónusta fengið framlengingu á undanþágum,“ segir í svari við fyrirspurn þingmannsins.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira