Tilnefningar til Óskarsins hafa verið kynntar en Dýrið komst ekki áfram Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 8. febrúar 2022 11:29 Hver hlýtur tilnefningu til Óskarsverðlaunanna í ár? Getty/Andrew H. Walker Í dag verða tilnefningar til Óskarsins árið 2022 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Í ár eru það Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan sem afhjúpa hverjir eiga möguleika á því að vinna verðlaunin þetta árið. Dýrið er okkar framlag til hátíðarinnar í ár og á eftir mun koma í ljós hvort myndin hlýtur tilnefningu í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Verðlaunahátíðin verður haldin 27. mars í Dolby leikhúsinu í Los Angeles eins og undanfarin ár en þetta er í 94. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma. Í vaktinni hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni. Uppfært: Tilnefningarnar hafa verið kynntar og má nálgast þær í vaktinni hér fyrir neðan. Besta myndin BELFAST CODA DON'T LOOK UP DRIVE MY CAR DUNE KING RICHARD LICORICE PIZZA NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG WEST SIDE STORY Leikari í aðalhlutverki Javier Bardem fyrir BEING THE RICARDOS Benedict Cumberbatch fyrir THE POWER OF THE DOG Andrew Garfield fyrir TICK, TICK...BOOM! Will Smith fyrir KING RICHARD Denzel Washington fyrir THE TRAGEDY OF MACBETH Leikari í aukahlutverki Ciarán Hinds fyrir BELFAST Troy Kotsur fyrir CODA Jesse Plemons fyrir THE POWER OF THE DOG J.K. Simmons fyrir BEING THE RICARDOS Kodi Smit-McPhee fyrir THE POWER OF THE DOG Leikkona í aðalhlutverki Jessica Chastain fyrir THE EYES OF TAMMY FAYE Olivia Colman fyrir THE LOST DAUGHTER Penélope Cruz fyrir PARALLEL MOTHERS Nicole Kidman fyrir BEING THE RICARDOS Kristen Stewart fyrir SPENCER Leikkona í aukahlutverki Jessie Buckley fyrir THE LOST DAUGHTER Ariana DeBose fyrir WEST SIDE STORY Judi Dench fyrir BELFAST Kirsten Dunst fyrir THE POWER OF THE DOG Aunjanue Ellis fyrir KING RICHARD Teiknimynd í fullri lengd ENCANTO FLEE LUCA THE MITCHELLS VS. THE MACHINES RAYA AND THE LAST DRAGON Kvikmyndataka DUNE NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG THE TRAGEDY OF MACBETH WEST SIDE STORY Búningar CRUELLA CYRANO DUNE NIGHTMARE ALLEY WEST SIDE STORY Leikstjórn BELFAST - Kenneth Branagh DRIVE MY CAR - Ryusuke Hamaguchi LICORICE PIZZA - Paul Thomas Anderson THE POWER OF THE DOG - Jane Campion WEST SIDE STORY - Steven Spielberg Heimildarmynd ASCENSION ATTICA FLEE SUMMER OF SOUL (...OR, WHEN THE REVOLUTION COULD NOT BE TELEVISED) WRITING WITH FIRE Stutt heimildarmynd AUDIBLE LEAD ME HOME THE QUEEN OF BASKETBALL THREE SONGS FOR BENAZIR WHEN WE WERE BULLIES Klipping DON'T LOOK UP DUNE KING RICHARD THE POWER OF THE DOG TICK, TICK...BOOM! Alþjóðleg mynd DRIVE MY CAR - Japan FLEE - Denmark THE HAND OF GOD - Italy LUNANA: A YAK IN THE CLASSROOM - Bhutan THE WORST PERSON IN THE WORLD - Norway Hár og förðun COMING 2 AMERICA CRUELLA DUNE THE EYES OF TAMMY FAYE HOUSE OF GUCCI Besta tónlist DON'T LOOK UP - Nicholas Britell DUNE - Hans Zimmer ENCANTO - Germaine Franco PARALLEL MOTHERS - Alberto Iglesias THE POWER OF THE DOG - Jonny Greenwood Besta lagið "Be Alive" úr KING RICHARD Lag og texti: DIXSON og Beyoncé Knowles-Carter "Dos Oruguitas" from ENCANTO Lag og texti: Lin-Manuel Miranda "Down To Joy" from BELFAST Lag og texti: Van Morrison "No Time To Die" from NO TIME TO DIE Lag og texti: Billie Eilish og Finneas O'Connell "Somehow You Do" from FOUR GOOD DAYS Lag og texti: Diane Warren Leikmynd DUNE NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG THE TRAGEDY OF MACBETH WEST SIDE STORY Teiknuð stuttmynd AFFAIRS OF THE ART BESTIA BOXBALLET ROBIN ROBIN THE WINDSHIELD WIPER Stuttmynd ALA KACHUU - TAKE AND RUN THE DRESS THE LONG GOODBYE ON MY MIND PLEASE HOLD K.D. Dávila and Levin Menekse Hljóð BELFAST DUNE NO TIME TO DIE THE POWER OF THE DOG WEST SIDE STORY Tæknibrellur DUNE FREE GUY NO TIME TO DIE SHANG-CHI AND THE LEGEND OF THE TEN RINGS SPIDER-MAN: NO WAY HOME Handrit byggt á áður útgefnu efni CODA - Siân Heder DRIVE MY CAR - Ryusuke Hamaguchi, Takamasa Oe DUNE - Jon Spaihts and Denis Villeneuve and Eric Roth THE LOST DAUGHTER - Maggie Gyllenhaal THE POWER OF THE DOG - Jane Campion Frumsamið handrit BELFAST - Kenneth Branagh DON'T LOOK UP - Adam McKay; Saga: Adam McKay & David Sirota KING RICHARD - Zach Baylin LICORICE PIZZA - Paul Thomas Anderson THE WORST PERSON IN THE WORLD - Eskil Vogt, Joachim Trier
Dýrið er okkar framlag til hátíðarinnar í ár og á eftir mun koma í ljós hvort myndin hlýtur tilnefningu í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Verðlaunahátíðin verður haldin 27. mars í Dolby leikhúsinu í Los Angeles eins og undanfarin ár en þetta er í 94. skipti sem Óskarsverðlaunin eru afhent. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og fyrir afhendinguna verður hægt að fylgjast með stjörnunum mæta á rauða dregilinn á Stöð 2 Vísi. Hægt verður að fylgjast með í spilaranum hér fyrir neðan en viðburðurinn hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma. Í vaktinni hér neðar í fréttinni verður svo fjallað um það helsta sem fram kemur í útsendingunni. Uppfært: Tilnefningarnar hafa verið kynntar og má nálgast þær í vaktinni hér fyrir neðan. Besta myndin BELFAST CODA DON'T LOOK UP DRIVE MY CAR DUNE KING RICHARD LICORICE PIZZA NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG WEST SIDE STORY Leikari í aðalhlutverki Javier Bardem fyrir BEING THE RICARDOS Benedict Cumberbatch fyrir THE POWER OF THE DOG Andrew Garfield fyrir TICK, TICK...BOOM! Will Smith fyrir KING RICHARD Denzel Washington fyrir THE TRAGEDY OF MACBETH Leikari í aukahlutverki Ciarán Hinds fyrir BELFAST Troy Kotsur fyrir CODA Jesse Plemons fyrir THE POWER OF THE DOG J.K. Simmons fyrir BEING THE RICARDOS Kodi Smit-McPhee fyrir THE POWER OF THE DOG Leikkona í aðalhlutverki Jessica Chastain fyrir THE EYES OF TAMMY FAYE Olivia Colman fyrir THE LOST DAUGHTER Penélope Cruz fyrir PARALLEL MOTHERS Nicole Kidman fyrir BEING THE RICARDOS Kristen Stewart fyrir SPENCER Leikkona í aukahlutverki Jessie Buckley fyrir THE LOST DAUGHTER Ariana DeBose fyrir WEST SIDE STORY Judi Dench fyrir BELFAST Kirsten Dunst fyrir THE POWER OF THE DOG Aunjanue Ellis fyrir KING RICHARD Teiknimynd í fullri lengd ENCANTO FLEE LUCA THE MITCHELLS VS. THE MACHINES RAYA AND THE LAST DRAGON Kvikmyndataka DUNE NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG THE TRAGEDY OF MACBETH WEST SIDE STORY Búningar CRUELLA CYRANO DUNE NIGHTMARE ALLEY WEST SIDE STORY Leikstjórn BELFAST - Kenneth Branagh DRIVE MY CAR - Ryusuke Hamaguchi LICORICE PIZZA - Paul Thomas Anderson THE POWER OF THE DOG - Jane Campion WEST SIDE STORY - Steven Spielberg Heimildarmynd ASCENSION ATTICA FLEE SUMMER OF SOUL (...OR, WHEN THE REVOLUTION COULD NOT BE TELEVISED) WRITING WITH FIRE Stutt heimildarmynd AUDIBLE LEAD ME HOME THE QUEEN OF BASKETBALL THREE SONGS FOR BENAZIR WHEN WE WERE BULLIES Klipping DON'T LOOK UP DUNE KING RICHARD THE POWER OF THE DOG TICK, TICK...BOOM! Alþjóðleg mynd DRIVE MY CAR - Japan FLEE - Denmark THE HAND OF GOD - Italy LUNANA: A YAK IN THE CLASSROOM - Bhutan THE WORST PERSON IN THE WORLD - Norway Hár og förðun COMING 2 AMERICA CRUELLA DUNE THE EYES OF TAMMY FAYE HOUSE OF GUCCI Besta tónlist DON'T LOOK UP - Nicholas Britell DUNE - Hans Zimmer ENCANTO - Germaine Franco PARALLEL MOTHERS - Alberto Iglesias THE POWER OF THE DOG - Jonny Greenwood Besta lagið "Be Alive" úr KING RICHARD Lag og texti: DIXSON og Beyoncé Knowles-Carter "Dos Oruguitas" from ENCANTO Lag og texti: Lin-Manuel Miranda "Down To Joy" from BELFAST Lag og texti: Van Morrison "No Time To Die" from NO TIME TO DIE Lag og texti: Billie Eilish og Finneas O'Connell "Somehow You Do" from FOUR GOOD DAYS Lag og texti: Diane Warren Leikmynd DUNE NIGHTMARE ALLEY THE POWER OF THE DOG THE TRAGEDY OF MACBETH WEST SIDE STORY Teiknuð stuttmynd AFFAIRS OF THE ART BESTIA BOXBALLET ROBIN ROBIN THE WINDSHIELD WIPER Stuttmynd ALA KACHUU - TAKE AND RUN THE DRESS THE LONG GOODBYE ON MY MIND PLEASE HOLD K.D. Dávila and Levin Menekse Hljóð BELFAST DUNE NO TIME TO DIE THE POWER OF THE DOG WEST SIDE STORY Tæknibrellur DUNE FREE GUY NO TIME TO DIE SHANG-CHI AND THE LEGEND OF THE TEN RINGS SPIDER-MAN: NO WAY HOME Handrit byggt á áður útgefnu efni CODA - Siân Heder DRIVE MY CAR - Ryusuke Hamaguchi, Takamasa Oe DUNE - Jon Spaihts and Denis Villeneuve and Eric Roth THE LOST DAUGHTER - Maggie Gyllenhaal THE POWER OF THE DOG - Jane Campion Frumsamið handrit BELFAST - Kenneth Branagh DON'T LOOK UP - Adam McKay; Saga: Adam McKay & David Sirota KING RICHARD - Zach Baylin LICORICE PIZZA - Paul Thomas Anderson THE WORST PERSON IN THE WORLD - Eskil Vogt, Joachim Trier
Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Dýrið í kosningu BAFTA Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. 12. janúar 2022 20:04 Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. 22. desember 2021 15:00 Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59 Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 18. október 2021 12:34 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Dýrið í kosningu BAFTA Kvikmyndin Dýrið, eða Lamb á ensku, er á lista í fyrstu umferð kosningar bresku kvikmyndaakademíunnar. Þann 3. febrúar næstkomandi munu endanlegar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna liggja fyrir. 12. janúar 2022 20:04
Í adrenalínsjokki þegar Dýrið komst á lista Óskarsakademíunnar Framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins segist í skýjunum með að kvikmyndin sé ein fimmtán mynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Það sé alltaf ánægjulegt þegar Íslendingar njóti velgengni erlendis. 22. desember 2021 15:00
Dýrið komið skrefi nær tilnefningu til Óskarsins Kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar er meðal fimmtán kvikmynda sem eiga möguleika á Óskarstilnefningu á næsta ári í flokki erlendra mynda. 21. desember 2021 21:59
Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 18. október 2021 12:34