Fólk streymdi í hraðpróf í dag en 41 greindist smitaður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 18:31 Marta María Arnarsdóttir er verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stöð 2 Fólk streymdi í hraðpróf í dag vegna viðburða um helgina jafnvel þótt það hafi verið óþarfi þar sem hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt og gilda næstu þrjár vikur. Ekki mega fleiri en fimmtíu koma saman en þó er svigrúm fyrir allt að 500 á viðburðum ef grímuskylda er virt og gestir geta sýnt fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Tímabundin undanþága hefur þó verið veitt frá reglum um hraðpróf á 500 manna viðburðum núna um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þrátt fyrir undanþáguna, rok og rigningu þá streymir fólk hingað í hraðpróf og því ljóst að fólk ætlar að vera með öryggið á oddinum á viðburðum í kvöld. Þegar fréttastofa leit við klukkan tvö í dag höfðu 3000 af þeim 3600 sem skráðir voru mætt í hraðpróf. Nú eru viðburðir líka næstu helgi. Er eitthvað sem þið ætlið að gera til þess að koma til móts við þessa auknu eftirspurn í hraðpróf? „Já við erum aðeins að ráða inn nýtt starfsfólk og erum nú þegar með gott fólk þannig að við tökum fagnandi á móti öllum,“ sagði Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. 41 greindist smitaðir af kórónuveirunni í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38 og daginn þar á undan voru þeir 43 sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Ertu búin að tala við gestina, hvert er fólk að fara í kvöld? „Ýmsir að fara í leikhús, það var streymi í morgun. En svo líka brúðkaup og allskonar partí.“ 135 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær. Af þeim voru 57 í sóttkví við greiningu. Fimm þeirra smituðu greindust á landamærunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira