Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. október 2021 17:59 Einar Jónsson var sáttur með stigin tvö í dag. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. „Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“ HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
„Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“
HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik