Sú norska stýrði enska landsliðinu til stórsigurs í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2021 16:31 Hege Riise þjálfar enska landsliðið fram á haust en fær ekki að stýra því á EM á heimavelli á næsta ári. Getty/Lynne Cameron Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hinnar norsku Hege Riise en liðið vann 6-0 sigur á Norður Írlandi í dag. Leikurinn á móti Norður Írlandi var fyrsti leikur ensku stelpnanna síðan að það urðu óvænt þjálfaraskipti hjá liðinu. Hege Riise tók tímabundið við enska landsliðinu þegar Phil Neville hætti óvænt með liðið í janúar og tók við Inter Miami í Bandaríkjunum. Ellen White scored a hat-trick as England beat Northern Ireland in Hege Riise's first game as temporary Lionesses boss.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2021 Hin hollenska Sarina Wiegman er framtíðarþjálfari enska liðsins en tekur ekki við fyrr en í september. Ellen White, sem spilar með Manchester City, skoraði þrennu fyrir enska liðið í dag en hin mörkin skoruðu þær Lucy Bronze, Rachel Daly og Ella Toone en síðasta markið kom úr víti. Hege Riise talaði um það fyrir leikinn að ætla að efla sóknarleik liðsins og það er ekki hægt að sjá annað en að það hafi tekist. Jill Scott lék sinn 150. landsleik í dag og fékk að bera fyrirliðabandið í leiknum. Hún átti stoðsendingu á White í leiknum. Steph Houghton er fyrirliði liðsins og Jordan Nobbs er varafyrirliði. EM 2021 í Englandi Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Sjá meira
Leikurinn á móti Norður Írlandi var fyrsti leikur ensku stelpnanna síðan að það urðu óvænt þjálfaraskipti hjá liðinu. Hege Riise tók tímabundið við enska landsliðinu þegar Phil Neville hætti óvænt með liðið í janúar og tók við Inter Miami í Bandaríkjunum. Ellen White scored a hat-trick as England beat Northern Ireland in Hege Riise's first game as temporary Lionesses boss.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2021 Hin hollenska Sarina Wiegman er framtíðarþjálfari enska liðsins en tekur ekki við fyrr en í september. Ellen White, sem spilar með Manchester City, skoraði þrennu fyrir enska liðið í dag en hin mörkin skoruðu þær Lucy Bronze, Rachel Daly og Ella Toone en síðasta markið kom úr víti. Hege Riise talaði um það fyrir leikinn að ætla að efla sóknarleik liðsins og það er ekki hægt að sjá annað en að það hafi tekist. Jill Scott lék sinn 150. landsleik í dag og fékk að bera fyrirliðabandið í leiknum. Hún átti stoðsendingu á White í leiknum. Steph Houghton er fyrirliði liðsins og Jordan Nobbs er varafyrirliði.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Sjá meira