800 manns í Hlíðarfjalli í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2021 11:33 Fjölmargir eru í Hlíðarfjalli í dag. Vísir/Vilhelm Mikið er um að vera í Hlíðarfjalli á Akureyri en fjöldi fólks nýtur sín þar nú um helgina á skíðum. Veðurskilyrði eru einstaklega góð, hægur vindur er á svæðinu og níu stiga frost. Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, segir að slík umferð hafi ekki verið á svæðinu frá því í mars í fyrra. Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu. Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Hvernig eru aðstæðurnar á skíðasvæðinu í dag? „Þær eru bara rosa fínar. Það er um tíu gráðu frost og örlítill norðvestan vindur en flottur, þurr snjór og frábært skíðafæri,“ segir Brynjar Helgi. Hann segir að um átta hundruð manns séu í fjallinu. „Við erum með tvö slott, fyrir hádegi og eftir hádegi. Hvert er þrír tímar. Það eru í kring um átta hundruð manns núna og það má segja að fyrra slottið sé uppselt,“ segir Brynjar. „Það gengur bara mjög vel. Fólk er búið að vera duglegt við að setja upp grímur og virða tveggja metra reglu þannig að þetta er stórfínt,“ segir Brynjar. Brynjar telur að um helmingur skíðafólksins sé utanbæjarfólk. „Já, það er það. Ég get ekki gefið upp tölu en ég gæti giskað að svona helmingur væri fólk af höfuðborgarsvæðinu og víðar.“ Skíðasvæðið lokaði í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins og opnaði ekki aftur fyrr en fyrir tveimur vikum. Brynjar segir að það sé mikil tilbreyting að hafa svona marga í fjallinu.
Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira