Hefur boðið dómsmálaráðherra aðstoð í málefnum barna þegar kemur að útlendingamálum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 12:16 Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar. Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir mál Senegölsku fjölskyldunnar sem vísa á úr landi eftir tæplega sjö ára búsetu hér sýna mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár og eru dætur hans tvær, sem eru sex og þriggja ára fæddar og uppaldar á Íslandi. Félagsmálaráðherra segir atvinnuleyfi veitt á grundvelli dvalarleyfis. „Í þessu tilfelli hefur einstaklingurinn ekki áunnið sér þann rétt sem við setjum á vinnumarkaði fyrir því hversu lengu þú þarft ða vera á vinnummarkaði til að fá atvinnuréttindi. Þannig að það væri stærri umræða sem við þyrftum að taka um hvernig við sjáum það fyrir okkur,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Hann segir grundvallarbreytingu á atvinnuleyfiskerfinu þó ekki kraftaverkalausn. „Vegna þess að í grunninn þá þurfum við breytingar í dvalarleyfiskerfinu og það er það sem við höfum boðið aðstoð við og í samstarfi við dómstmálaráðuneytið og ég held að það sé mikilvægt að sú samvinna fari af stað,“ sagði Ásmundur Einar. Fjölskyldufaðirinn hefur unnið hér á landi í þrjú og hálft ár - greitt skatta og gjöld en á þrátt fyrir það engan rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum. „Það er þannig að við erum með tryggingakerfi sem er ætlað einstaklingum sem eru búsettir hér á landi. Til að öðlast rétt í því kerfi þarf viðkomandi að vera með dvalarleyfi eða vera hér ríkisborgari eða búsettur hér sem ríkisborgari landsins. Gáttin inn í það kerfi er dvalarleyfiskerfið og þess vegna er mikilvægt að öll mál vinnist hratt þar,“ sagði Ásmundur Einar.
Senegal Félagsmál Hælisleitendur Tengdar fréttir Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00 „Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3. nóvember 2020 12:45
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3. nóvember 2020 17:43
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3. nóvember 2020 19:00
„Erum að senda Íslending úr landi“ Ekki er nóg að setja háleit markmið í löggjöf ef ekki er raunverulegur vilji hjá framkvæmdarvaldinu til að framfylgja henni af mannúð, og meta matskennd atriði í þá átt. Þetta sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 4. nóvember 2020 16:50