Kristján: Ætlum að vinna rest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 19:00 Kristján Guðmundsson er að klára sitt annað tímabil með Stjörnuna. vísir/vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðu Garðbæinga í fyrri hálfleiknum í sigrinum á KR-ingum, 0-2, á Meistaravöllum í dag. „Við vorum með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og spiluðum nokkuð vel. Við fundum svæðin sem voru opin og þetta var vel spilaður leikur,“ sagði Kristján við Vísi eftir leik. Stjörnukonur voru miklu mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 0-2 að honum loknum. „Við fundum svæðin í kringum miðjumennina þeirra. KR fer í miðjupressu og skilja pláss eftir fyrir aftan kantmennina sína og okkur tókst að spila í þau svæði í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján. Hann var ekki jafn kátur með spilamennsku Stjörnunnar í seinni hálfleik og þeim fyrri. „Seinni hálfleikurinn var slakur hjá okkur og sennilega kom værukærð í liðið því við fundum hvað var auðvelt að spila fyrri hálfleikinn. Kannski vorum við ekki nógu vakandi fyrir því í hálfleik að fá á okkur þetta áhlaup frá KR,“ sagði Kristján. „Okkar spilamennska í seinni hálfleik var ekki góð og kannski er ákveðinn lærdómur í því að vera með 0-2 forystu og ná að stjórna leiknum betur.“ Með sigrinum í dag komst Stjarnan upp í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar. En hvað ætla Garðbæingar að gera í leikjunum þremur sem þeir eiga eftir? „Þetta er svo þéttur pakki þarna og það getur svo margt gerst í þessum leikjum. Við ætlum að vinna rest en hvort það tekst verður að koma í ljós,“ svaraði Kristján.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28 Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Umfjöllun: KR - Stjarnan 0-2 | Garðbæingar upp í 5. sætið Stjarnan vann öruggan sigur á KR, 0-2, á Meistaravöllum. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 25. september 2020 18:28