Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 23:45 Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Topplið KR og Vals lentu í vandræðum með botnlið Breiðablik og Grindavíkur en höfðu sigur, Haukar unnu í Stykkishólmi og Skallagrímur hafði betur gegn Keflavík. Það vakti athygli í leik KR og Grindavíkur að þegar síðari hálfleikur var að fara af stað þá vantaði einn á ritaraborðið. Það var Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, en hann hafði skotist fram að ná sér í að borða. Hann kom svo hlaupandi inn í salinn með pizzu í hendinni. Teitur Örlygsson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu hjá Kjartani Atla í kvöld og þeir höfðu gaman að. Allt innslagið má sjá efst í fréttinni þar sem umferðin er greind í þaula. Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5. febrúar 2020 20:43 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. 5. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. Topplið KR og Vals lentu í vandræðum með botnlið Breiðablik og Grindavíkur en höfðu sigur, Haukar unnu í Stykkishólmi og Skallagrímur hafði betur gegn Keflavík. Það vakti athygli í leik KR og Grindavíkur að þegar síðari hálfleikur var að fara af stað þá vantaði einn á ritaraborðið. Það var Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, en hann hafði skotist fram að ná sér í að borða. Hann kom svo hlaupandi inn í salinn með pizzu í hendinni. Teitur Örlygsson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu hjá Kjartani Atla í kvöld og þeir höfðu gaman að. Allt innslagið má sjá efst í fréttinni þar sem umferðin er greind í þaula.
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5. febrúar 2020 20:43 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. 5. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Fyrsti stórleikur nýja stjórans Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Hörkuleikur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Sjá meira
Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5. febrúar 2020 20:43
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. 5. febrúar 2020 21:30