Körfuboltakvöld Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. Körfubolti 30.11.2024 12:00 „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Körfubolti 22.11.2024 16:45 Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Courvoisier McCauley, sem nú er hættur sem leikmaður Hattar, kenndi sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds að bera fram nafnið hans. Þeir höfðu þó meira gaman af því hvernig McCauley bar fram nafn Hattar. Körfubolti 19.11.2024 11:33 Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Körfubolti 17.11.2024 23:17 „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Körfubolti 17.11.2024 15:46 Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13.11.2024 09:02 „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02 Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42 Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. Körfubolti 7.11.2024 22:47 „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfubolti 6.11.2024 18:17 Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6.11.2024 12:30 Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5.11.2024 23:32 Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3.11.2024 11:01 „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2.11.2024 23:17 Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Það var hiti í fólki eftir dramatískan endi á leik Grindavíkur og Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og þjálfari Keflvíkinga kallaði „fuck off!“ að leikmanni Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2024 13:30 Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. Körfubolti 30.10.2024 11:32 Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 28.10.2024 23:31 Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27.10.2024 12:32 „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26.10.2024 12:33 Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrirsögnunum Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 23:31 „Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03 Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01 „Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. Körfubolti 19.10.2024 23:01 „Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19.10.2024 12:03 Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrikalegt“ Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans. Körfubolti 19.10.2024 10:31 Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 16:32 Pavel: Þetta er verkefni fyrir Ægi sjálfan Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins á móti Val og KR. Íslenski landsliðsfyrirliðinn hefur farið vel af stað og fékk mikið hrós í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.10.2024 15:01 Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 21 ›
Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. Körfubolti 30.11.2024 12:00
„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Körfubolti 22.11.2024 16:45
Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Courvoisier McCauley, sem nú er hættur sem leikmaður Hattar, kenndi sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds að bera fram nafnið hans. Þeir höfðu þó meira gaman af því hvernig McCauley bar fram nafn Hattar. Körfubolti 19.11.2024 11:33
Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Körfubolti 17.11.2024 23:17
„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Körfubolti 17.11.2024 15:46
Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Útvarpsmaðurinn Egill Ploder var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 13.11.2024 09:02
„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Körfubolti 11.11.2024 12:02
Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 11.11.2024 09:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2024 23:32
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42
Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. Körfubolti 7.11.2024 22:47
„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfubolti 6.11.2024 18:17
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6.11.2024 12:30
Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5.11.2024 23:32
Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon svöruðu spurningum Stefáns Árna Pálssonar á Körfuboltakvöldi eftir fimmtu umferð Bónus deildar karla. Meðal þess sem þeir veltu fyrir sér var hvort Höttur gæti fallið, hvort Stjarnan yrði deildarmeistari og hvort Njarðvík gæti orðið Íslandsmeistari. Körfubolti 3.11.2024 11:01
„Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ ÍR tókst næstum því að vinna leik í Bónus deild karla síðasta fimmtudag en kastaði forystunni frá sér undir lokin gegn Álftanesi. Haukar eru einnig án sigurs eftir eins stigs tap gegn Þór Þorlákshöfn. Farið var yfir lánlausu liðin á Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport í gær. Körfubolti 2.11.2024 23:17
Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Það var hiti í fólki eftir dramatískan endi á leik Grindavíkur og Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og þjálfari Keflvíkinga kallaði „fuck off!“ að leikmanni Grindavíkur. Körfubolti 31.10.2024 13:30
Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. Körfubolti 30.10.2024 11:32
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 28.10.2024 23:31
Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27.10.2024 12:32
„Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26.10.2024 12:33
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrirsögnunum Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 23:31
„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21.10.2024 18:03
Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01
„Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. Körfubolti 19.10.2024 23:01
„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19.10.2024 12:03
Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrikalegt“ Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans. Körfubolti 19.10.2024 10:31
Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 16:32
Pavel: Þetta er verkefni fyrir Ægi sjálfan Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins á móti Val og KR. Íslenski landsliðsfyrirliðinn hefur farið vel af stað og fékk mikið hrós í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.10.2024 15:01
Pavel um bestu liðin í deildinni: Ég sé tækifæri fyrir KR Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon fóru vel yfir málin í síðasta þætti af Bónus Körfuboltakvöldi karla og það var margt tekið fyrir í framlengingunni. Körfubolti 17.10.2024 13:02