„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 08:00 Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu