Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 23:30 Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019 Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Að venju var farið yfir víðan völl í Körfuboltakvöldi en að þessu sinni voru þau Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Pálína María Gunnlaugsdóttir með Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Grindvíkingar hafa byrjað einstaklega illa í Dominos deild karla, þurfa þeir að hafa áhyggjur?„Ég myndi hafa áhyggjur núna í 0-3 en þeir hafa ekki verið fullmannaðir. Ég myndi hafa verulega áhyggjur ef þeir verða með fullmannað lið og eru ekki farnir að sækja stig eftir tvo leiki,“ sagði Hermann meðal annars. Valur rétt marði KR í uppgjöri toppliðanna í Dominos deild kvenna í vikunni, eiga KR konur möguleika gegn Val í úrslitakeppninni?„Já alltaf, KR stelpurnar sýndu í þessum leik á miðvikudaginn að þær geta alveg unnið,“ sagði Pálína María um mögulega rimmu Reykjavíkurliðanna. Þá áttu sérfræðingarnir í stökustu vandræðum með að ákveða sig hvort sexfaldir Íslandsmeistarar KR myndu tapa leik áður en nýliðar Þór Akureyrar myndu vinna leik. Einn sérfræðingur skipti um skoðun á meðan annar sagðist ekki geta ákveðið sig þar sem hann væri ekki með leikjaplanið fyrir framan sig.Þetta og margt fleira má sjá í spilaranum hér að ofan.Uppgjör eftir 3. umferð #dominosdeildinpic.twitter.com/4kqOs94sOu — Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 19, 2019
Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Sjá meira
Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils. 19. október 2019 10:00
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ná hrikalega vel saman Keflavík vann nágrannaslaginn við Njarðvík í Domino's deild karla í gærkvöld. Keflvíkingar eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. 19. október 2019 12:30