Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 14:30 Karen ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ, og varaformanninum Davíð B. Gíslasyni fyrir leikinn gegn Frakklandi í gær. vísir/bára Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára
Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09
Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik