Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júlí 2019 10:56 Kraft í leiðangursstjórn Merkúrleiðangranna í Houston í Texas. AP/NASA Chris Kraft, fyrsti leiðangursstjórnandi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, er látinn, 95 ár að aldri. Hann andaðist tveimur dögum eftir fimmtíu ára afmæli fyrstu tungllendingarinnar en Kraft lék lykilhlutverk í skipulagningu og stjórn fyrstu mönnuðu geimferðanna. Hálfrar aldar afmæli Apolló 11-leiðangursins til tunglsins var fagnað um helgina. Kraft kom á fót leiðangursstjórn NASA fyrir fyrstu mönnuðu geimferðirnar í Gemini- og Merkúrleiðöngrunum. Hún fylgdist með kerfum geimfaranna og hafði samskipti við geimfarana. Kraft stýrði meðal annars för Alans Shepard, fyrsta Bandaríkjamannsins sem fór út í geim, 5. maí árið 1961 og öllum sex Merkúrleiðöngrunum og sjö af tíu Gemini-ferðunum, að sögn Spaceflight Now. Hann var yfirmaður geimferða hjá NASA fram að Apolló 13-leiðangrinum og varð síðar forstöðumaður Johnson-geimmiðstöðvarinnar í Texas. Jim Brindenstine, forstjóri NASA, lofaði framlag Kraft til tunglferðanna og sagði arfleið hans ómetanlega. „Bandaríkin hafa misst sannkallaða þjóðargersemi í dag með fráfalli einum fyrsta brautryðjanda NASA,“ sagði Bridenstine í yfirlýsingu.Kraft í gamla leiðangursstjórnarsalnum í Johnson-geimmiðstöðinni árið 2011. Hann hætti formlega störfum fyrir NASA árið 1982.Vísir/AP Andlát Bandaríkin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Chris Kraft, fyrsti leiðangursstjórnandi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, er látinn, 95 ár að aldri. Hann andaðist tveimur dögum eftir fimmtíu ára afmæli fyrstu tungllendingarinnar en Kraft lék lykilhlutverk í skipulagningu og stjórn fyrstu mönnuðu geimferðanna. Hálfrar aldar afmæli Apolló 11-leiðangursins til tunglsins var fagnað um helgina. Kraft kom á fót leiðangursstjórn NASA fyrir fyrstu mönnuðu geimferðirnar í Gemini- og Merkúrleiðöngrunum. Hún fylgdist með kerfum geimfaranna og hafði samskipti við geimfarana. Kraft stýrði meðal annars för Alans Shepard, fyrsta Bandaríkjamannsins sem fór út í geim, 5. maí árið 1961 og öllum sex Merkúrleiðöngrunum og sjö af tíu Gemini-ferðunum, að sögn Spaceflight Now. Hann var yfirmaður geimferða hjá NASA fram að Apolló 13-leiðangrinum og varð síðar forstöðumaður Johnson-geimmiðstöðvarinnar í Texas. Jim Brindenstine, forstjóri NASA, lofaði framlag Kraft til tunglferðanna og sagði arfleið hans ómetanlega. „Bandaríkin hafa misst sannkallaða þjóðargersemi í dag með fráfalli einum fyrsta brautryðjanda NASA,“ sagði Bridenstine í yfirlýsingu.Kraft í gamla leiðangursstjórnarsalnum í Johnson-geimmiðstöðinni árið 2011. Hann hætti formlega störfum fyrir NASA árið 1982.Vísir/AP
Andlát Bandaríkin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Erlent Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Sjá meira
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00