Miðflokksmenn hvergi af baki dottnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 15:52 Þingmenn Miðflokksins standa fyrir málþófi hvað varðar þriðja orkupakkann þessa dagana. Engir aðrir þingmenn voru í salnum þegar umræða hófst upp úr klukkan 15:30 í dag. Vísir/Egill Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18