Íslenskri tónlistarsögu miðlað með gagnvirkum plötuspilara Sighvatur Jónsson skrifar 11. maí 2019 10:00 Hlutfall erlendra gesta Rokksafns Íslands í Hljómahöll fer hækkandi. Erlendir ferðamenn eru um helmingur þeirra sem skoða rokksögu þjóðarinnar. Vísir/Friðrik Þór Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar,
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira