Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“ Kosningar 2017 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“
Kosningar 2017 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira