Fallon spilaði á Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:15 Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda. Leikjavísir Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda.
Leikjavísir Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira